Sumardagurinn fyrsti, 21. apríl 2022:

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 á sumardaginn fyrsta.  Lokasamvera barnastarfsins á þessu vori.  Umsjón: Jóhanna María Eyjólfsdóttir djákni og séra Sigurður Jónsson.  Heitt í kolunum að guðsþjónustu lokinni, og grillaðar pylsur, safi og íspinnar í boði frammi í forkirkju og úti á hlaði ef sólin skín.  Allir velkomnir!