Opið hús lokað í janúar

Opið hús, starf eldri borgara í Ássókn og Laugarnessókn, liggur niðri út janúarmánuð af sóttvarnarástæðum.