Miðfasta, 19. mars 2023:

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 13:00.  Séra Helga Kolbeinsdóttir þjónar ásamt Viktoríu Ásgeirsdóttur leiðtoga í barnastarfinu.  Brúður og bænir, sögur í máli og myndum.  Hressing í Ási á eftir.