Hátíðarguðsþjónusta 17. júní

Hátíðarguðsþjónusta Laugardalsprestakalls á þjóðhátíðardaginn 17. júní verður í Rósagarðinum í Laugardal kl. 11.
Sr. Sigurður Jónsson þjónar ásamt Jóhönnu Maríu Eyjólfsdóttur. Kór Áskirkju syngur undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar organista.

Rósagarðurinn er norðan við Grasagarðinn og aðkoma er frá Sunnuvegi