Fyrsti sunnudagur í föstu, 18. febrúar 2024:

Messa og barnastarf kl. 13:00.  Þorsteinn Jónsson og Emma Eyþórsdóttir sjá um samverustund sunnudagaskólans.  Séra Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari.  Kór Áskirkju syngur.  Organisti Bjartur Logi Guðnason.

Vegna framkvæmda í eldhúsi safnaðarheimilis fellur messukaffið niður þennan sunnudaginn.