4. og síðasti sunnudagur eftir þrettánda, 2. febrúar 2020

Messa og barnastarf kl. 11. Séra Ása Laufey Sæmundsdóttir héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Jóhanna María Eyjólfsdóttir djáknakandidat annast samverustund sunnudagaskólans ásamt Ingu Steinunni Henningsdóttur. Kór Áskirkju syngur. Organisti Bjartur Logi Guðnason. Kaffisopi og safi eftir messu.