Opið hús og kyrrðarstund

Opið hús hefst aftur að loknu sumarleyfi fimmtudaginn 21. september kl. 11:30.

Föst dagskrá:

Kl. 11:30 Kyrrðarstund
Kl. 12:00 Léttur hádegisverður (1.500 kr.)
Kl. 12:30 Söngstund við píanóleik
Kl. 13:30 Samvera, fræðsla og skemmtun

Verið hjartanlega velkomin.