12. sunnudagur eftir trínitatis, 4. september 2022:

Messa og barnastarf kl. 13:00. Fyrsta samverustund sunnudagaskólans á þessu hausti verður í umsjá barnastarfsleiðtoganna Emmu og Þorsteins. Séra Sigurður þjónar fyrir altari og prédikar við messuna, Bjartur Logi organisti leikur á orgelið og Kór Áskirkju syngur. Kaffisopi á könnunni eftir messu.