Sunnudagurinn 21. mars 2021 – Boðunardagur Maríu:
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 9:30.
Jóhanna María Eyjólfsdóttir, djákni Ássafnaðar og séra Davíð Þór Jónsson, prestur í Laugardalsprestakalli, þjóna. Organisti Bjartur Logi Guðnason.
Brúður, bænir, söngur, sögur.
Tilvalin gæðastund kynslóðanna á sunnudagsmorgni.
Athugið að morgunkaffi verður í Ási, safnaðarheimili kirkjunnar, kl 9:00, – á undan guðsþjónustunni.