Hin mæta morgunstundin – sunnudagshugvekja 11. október

Morgunhugvekjur og orgeltónlist úr Áskirkju birtast á hlaðvarpi heimasíðu kirkjunnar tvisvar í viku út októbermánuð; á sunnudögum kl. 9:30 og á fimmtudögum kl. 9:30.

Lestrar sunnudagsins 11. október sem er 18. sunnudagur eftir trinitatis eru úr II Mós. 20:1-17 og Mrk. 12:28-34.

Prestur er sr. Sigurður Jónsson og organisti er Bjartur Logi Guðnason.