Hin mæta morgunstundin – 3. sunnudag í aðventu

Í hugvekju dagsins sem er þriðji sunnudagur í aðventu, minnir Jóhanna María Eyjólfsdóttir djákni okkur á að hlúa að þeim sem eru í erfiðri stöðu þessi jólin og eiga um sárt að binda. Gleymum okkur ekki í asanum sem oft fylgir aðventunni og höfum kristin kærleiksboðskap að leiðarljósi.

Djákni: Jóhanna María Eyjólfsdóttir
Organisti: Bjartur Logi Guðnason
Morgunhugvekjur og orgeltónlist úr Áskirkju birtast á hlaðvarpi heimasíðu kirkjunnar tvisvar í viku út aðventuna,  á sunnudögum kl. 9:30 og á fimmtudögum kl. 9:30.