Aftansöng á gamlárskvöld aflýst, sem og öllu helgihaldi til 12. janúar 2022

Áður auglýstum aftansöng, sem vera átti í Áskirkju kl. 18:00 á gamlárskvöld, er aflýst.

Sömuleiðis fellur niður allt helgihald, sem fyrirhugað var meðan núgildandi sóttvarnarreglur eiga við, þ.e. til 12. janúar.  Því er aflýst guðsþjónustu og barnastarfi sunnudaginn 9. janúar 2022. 

Sunnudaginn 2. janúar 2022 kl. 11 verður útvarpað guðsþjónustu í Áskirkju á Rás 1 Ríkisútvarpsins.

Gleðilegt nýár!