Fréttir

Messa og sunnudagaskóli 1. september

Sunnudaginn 1. september 2019 verður messað í Áskirkju kl. 11:00 og undir eins hefst sunnudagaskólinn þar á ný eftir dágott sumarfrí. Börn og fullorðnir á öllum aldri: Sameinist til kirkjugöngu! Hittumst heil á sunnudaginn.