Messa 25. ágúst

Sunnudaginn 25. ágúst 2019, sem er 10. sunnudagur eftir trínitatis, verður messa í Áskirkju kl. 11:00. Séra Eva Björk Valdimarsdóttir héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Áskirkju syngja, organisti Bjartur Logi Guðnason.