Fréttir

Sumardagurinn fyrsti, 25. apríl 2019

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00.  Lokasamvera barnastarfsins í vetur.  Kristný Rós Gústafsdóttir djákni, Benjamín Hrafn Böðvarsson guðfræðinemi og séra Sigurður Jónsson sóknarprestur þjóna.  Brúðuleikhúsið á sínum stað, bænir, söngvar, sögur og myndir.  Heitt í kolunum á grillinu að guðsþjónustu lokinni og pylsur í boði ásamt safa og kaffisopa.