5. sunnudagur eftir páska, 17. maí 2020: Guðsþjónusta og aðalsafnaðarfundur
Guðsþjónusta kl. 11. Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Jóhönnu Maríu Eyjólfsdóttur djákna. Félagar úr Kór Áskirkju leiða sönginn. Organisti Bjartur Logi Guðnason.
Aðalsafnaðarfundur Ássóknar 2020 verður haldinn í Ási strax að guðsþjónustu lokinni. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál.