4. sunnudagur í aðventu, 18. desember 2022:

Fjölskylduguðsþjónusta og jólabarnaball kl. 13:00 í umsjá Emmu, Þorsteins og séra Sigurðar.

Jólasöngvar sungnir og jólasagan flutt, og jafnvel von á jólasveini líka.

Tilvalin gæðastund kynslóðanna saman.

Fjölmennum!