2. sunnudagur í níuviknaföstu, Biblíudagurinn, 20. febrúar 2022:

Lesmessa og barnastarf kl. 13. Jóhanna María Eyjólfsdóttir djákni og Viktoría Ásgeirsdóttir annast samverustund sunnudagaskólans. Séra Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffisopi í Ási að guðsþjónustu lokinni.