Aðalsafnaðarfundur Ássóknar var haldinn að aflokinni messu sunnudaginn 30. apríl 2023 í Ási safnaðarheimili Áskirkju. Ársreikningur sóknarinnar fyrir árið 2022 var samþykktur og einnig rekstraráætlun fyrir yfirstandandi ár. Kosningar fóru fram á fundinum og var sóknarnefnd endurnýjuð að hluta í samræmi við starfsreglur um söfnuði og sóknarnefndir.

Sóknarnefnd 2023