14. sunnudagur eftir trínitatis, 18. september 2022:

Lesmessa og barnastarf kl. 13.  Séra Sigurður Jónsson og séra Helga Kolbeinsdóttir þjóna við messuna.  Viktoría og Arney leiða samveru sunnudagaskólans. Fermingarbörn vorsins 2023 og foreldrar og forráðamenn þeirra eru sérstaklega boðuð til messunnar og til kynningarfundar að henni lokinni um fermingarstörfin í vetur.  Hressing á eftir.