Uppstigningardagur, kirkjudagur aldraðra, 18. maí 2023:

Sameiginleg guðsþjónusta Laugardalsprestakalls í Áskirkju kl. 13:00.  Séra Helga Kolbeinsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Áskirkju syngur.  Organisti Bjartur Logi Guðnason.  Guðsþjónustan markar lok eldri borgarastarfsins á vorönninni.  Kaffiveitingar í Ási, efri safnaðarsal kirkjunnar, að guðsþjónustu lokinni.