Sunnudagaskólinn á netinu

Sælir krakkar, nú er kominn svolítið langur tími þar sem ekki hefur verið sunnudagaskóli í kirkjunni.
Núna getið þið aftur fylgst með Regínu og Svenna syngja lög sem þið kannist öll við, NebbiNú kemur í heimsókn og sögð verður sagan af Sáðmanninum úr Biblíunni.
Góða skemmtun krakkar og passið ykkur á Kórónaveirunni!
Kærleikskveðja,
Jóhanna María, djákni