Fréttir

Nýr sunnudagaskóli sendur heim

Þjóðkirkjan hefur nú tekið upp nýtt efni fyrir sunnudagaskólann og birt á síðu sinni, kirkjan.is síðustu sunnudaga. Hér er þátturinn sem var birtur 22. mars. Vegna samkomubanns hefur sunnudagaskólinn ekki verið starfandi síðustu vikur en núna er hægt að njóta þessa að horfa á efnið á netinu.