Hin mæta morgunstundin – sunnudagshugvekja 8. nóvember

Sr. Sigurður Jónsson fjallar hér um fyrirgefningu og ábyrgð og tengir hugleiðinguna við guðspjallstexta dagsins sem er ein af dæmisögum Nýja testamentisins.
Morgunhugvekjur og orgeltónlist úr Áskirkju birtast á hlaðvarpi heimasíðu kirkjunnar tvisvar í viku;

á sunnudögum kl. 9:30 og á fimmtudögum kl. 9:30.

Prestur er sr. Sigurður Jónsson og organisti er Bjartur Logi Guðnason.