Fréttir

Allra heilagra messa, 3. nóvember 2019:

Messa og barnastarf kl. 11. Séra Þórir Jökull Þorsteinsson sóknarprestur í Heiðarheimi í Noregi prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Sigurði Jónssyni sóknarpresti. María Jóhanna Eyjólfsdóttir djáknakandidat annast samverustund sunnudagaskólans. Félagar úr Kór Áskirkju leiða sönginn. Orgelleikari Bjartur Logi Guðnason. Kaffisopi eftir messu.