2. sunnudagur eftir þrettánda, 19. janúar 2020:
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Jóhönnu Maríu Eyjólfsdóttur djáknakandidats, séra Sigurðar Jónssonar sóknarprests og Ingu Steinunnar Henningsdóttur, sem leikur á píanóið. Brúður, bænir, söngur, sögur. Tilvalin gæðastund kynslóðanna á sunnudagsmorgni. Hressing í Ási á eftir.