8. sunnudagur eftir trínitatis, 7. ágúst 2022:

Messa kl. 11. Síðasta sumarmessan í sumarmessuröð Laugardalsprestakalls þetta árið. Séra Guðbjörg Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Elísabet Þórðardóttir. Heit á könnunni eftir messu.