3. sunnudagur í föstu, 20. mars 2022:

Lesmessa og barnastarf kl. 13. Jóhanna María Eyjólfsdóttir djákni annast samverustund sunnudagaskólans. Séra Davíð Þór Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffisopi í Ási að guðsþjónustu lokinni.

Passíusálmarnir eru lesnir í Áskirkju á föstunni þriðjudaga til föstudaga kl. 10:30, tveir sálmar í senn, og er lesturinn öllum opinn.