Fréttir

18. sunnudagur eftir trínitatis, 20. október 2019:

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 í umsjá Kristnýjar Rósar Gústafsdóttur djákna, séra Sigurðar Jónssonar sóknarprests og séra Dags Fannars Magnússonar, viðtakandi prests í Heydölum. Brúður, bænir, söngur, sögur. Tilvalin gæðastund á sunnudagsmorgni með yngsta fólkinu.