15. sunnudagur eftir trínitatis, 29. september 2019:
Messa og barnastarf kl. 11.
Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur þjónar fyrir altari og prédikar.
Séra Dagur Fannar Magnússon nývígður prestur til Heydala annast samverustund sunnudagaskólans.
Félagar úr Hljómfélaginu leiða sönginn undir stjórn Fjólu Kristínar Nikulásdóttur.
Orgelleikari Bjartur Logi Guðnason.
Kaffisopi í Ási eftir messu.
Guðsþjónusta á sal á 2. hæð á hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13.
Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari.
Bjartur Logi Guðnason leikur á orgelið. Almennur söngur.
Vinir og vandamenn heimilisfólks velkomnir með sínu fólki og aðstoð þeirra vel þegin við flutning fólks milli hæða.