12. sunnudagur eftir þrenningarhátíð, 22. ágúst 2021:

Guðsþjónusta kl. 14.  Séra Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Jóhönnu Maríu Eyjólfsdóttur, djákna Ássafnaðar.  Félagar úr Kór Áskirkju syngja, organisti Bjartur Logi Guðnason.  Kaffisopi eftir guðsþjónustuna.