Fréttir

Þriðji sunnudagur í aðventu, 14. desember 2025:

Messa kl. 13:00.  Séra Davíð Þór Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari.  Kór Áskirkju syngur.  Organisti Bjartur Logi Guðnason.  Hressing eftir messu í Ási.