Fréttir

Sunnudagaskóli sumardagsins fyrsta

Sr. Sigurður og Jóhanna María djákni eru mætt í Áskirkju og þar eru líka Rebbi refur og Mýsla, því það er komið að streymis-sunnudagaskóla fyrir börnin.