Messa úr Áskirkju 4. jan. 2026 kemur úr viðtækjunum
Þennan fyrsta sunnudag ársins 2026 verður því miður ekki messað í Áskirkju en þess í stað er hægt að hlýða á messu sunnudagsins í viðtækjunum eða á ruv.is . Útsending hefst kl. 11 en messuna er venju samkvæmt hægt að nálgast áfram á vef ruv.is a.m.k. fram eftir mánuðinum.
