Hin mæta morgunstundin – 31. janúar 2021
31. janúar 2021 er fyrsti sunnudagur í níuviknaföstu.
Hér les sr. Sigurður, úr Mattheusarguðspjalli og ræðir í framhaldinu um talenturnar og ávöxtun þeirra, þ.e. mikilvægi þess að nýta og styrkja þær góðu gjafir sem maðurinn þiggur af Guði, í þágu náungans og samfélagsins, og þar með til eflingar guðsríkisins.
Forspil: Was Gott tut, das is wohlgetan eftir Johann Gottfried Walther
Eftirspil: Vorspiel in F (Forspil í F) Úr Salzburger Orgelbuch
Eftirspil: Vorspiel in F (Forspil í F) Úr Salzburger Orgelbuch
Prestur: Sr. Sigurður Jónsson Organisti: Bjartur Logi Guðnason
Morgunhugvekjur og orgeltónlist úr Áskirkju birtast á hlaðvarpi heimasíðu kirkjunnar á sunnudögum kl. 9.30.