Fréttir

Helgistund í Áskirkju á páskadag

Hér á síðunni er helgistund páskadags, í tali og tónum.
Verum saman í anda og eigum hátíðlega páskastund.
Gleðilega páska.
Guðspjall er lesið úr: Mark. 16. 1-7
Prestur: Sr. Sigurður Jónsson
Djákni: Jóhanna María Eyjólfsdóttir
Organisti: Bjartur Logi Guðnason
Kórsöngur: Kór Áskirkju
Einsöngur: Jóhanna Ósk Valsdóttir