Fréttir

Helgistund í Áskirkju á fyrsta sunnudegi eftir páska

Nú meðan ekki eru guðsþjónustur í kirkjunum vegna samkomubanns, verður hægt að nálgast helgistundir úr Áskirkju, á heimasíðu kirkjunnar.
Í þessari helgistund eru sungnir eftirfarandi sálmar:
  • 43 Ó, þá náð að eiga Jesúm
    Matthías Jochumsson  |  C. C. Converze
  • 367 Eigi stjörnum ofar
    Frostenson – Sigurbjörn Einarsson  |  Hans Puls
Guðspjall er lesið úr: Jóh. 20. 19-31
Prestur: Sr. Sigurður Jónsson
Djákni: Jóhanna María Eyjólfsdóttir
Organisti: Bjartur Logi Guðnason
Söngur: Kór Áskirkju