Helgihald í Ássókn um páskana 2025:
Páskadagur, 20. apríl 2025:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 8:00.
Hátíðarsöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar fluttir.
Kór Áskirkju syngur. Organisti Bjartur Logi Guðnason.
Séra Sigurður Jónsson þjónar fyrir altari og prédikar.
Páskamorgunverður í boði Safnaðarfélags Áskirkju í Ási, efri safnaðarsal kirkjunnar að guðsþjónustu lokinni.
Fjölskylduguðsþjónusta Áskirkju og Laugarneskirkju kl. 11:00 í veitingaskála Fjölskyldu- og húsdýragarðsins. Emma og Hrafnkell annast stundina ásamt prestunum.
Annar páskadagur, 21. apríl 2025:
Hátíðarguðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13:00.
Hátíðarguðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu, Laugarási kl. 14:00.
Séra Sigurður Jónsson þjónar fyrir altari og prédikar við báðar athafnirnar,
Kór Áskirkju syngur og Bjartur Logi Guðnason leikur á orgelið.
Fyrsti sunnudagur eftir páska, 27. apríl 2025:
Messa og ferming kl. 13:00.
Kór Áskirkju syngur. Organisti Bjartur Logi Guðnason.
Séra Sigurður Jónsson þjónar fyrir altari og prédikar.