AnnaðFréttir

Helgihald í Áskirkju um jól og áramót 2025

Aðfangadagur 24.12. aftansöngur kl. 18
Séra Sigurður Jónsson prédikar. Kór Áskirkju syngur undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar organista. Berta Dröfn Ómarsdóttir syngur einsöng og Friðrik Valur Bjartsson leikur á trompet.

Jóladagur 25.12. hátíðarguðsþjónusta kl. 14
Sr. Sigurður Jónsson þjónar. Organisti er Bjartur Logi Guðnason. Kór Áskirkju syngur hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar

Sunnudagur 28.12. lesmessa með orgeltónum kl. 13
Sr. Sigurður Jónsson þjónar. Organisti er Bjartur Logi Guðnason.

Gamlársdagur 31.12. aftansöngur kl. 18
Sr. Jón Ásgeir Sigurvinsson þjónar. Kór Áskirkju syngur hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti Bjartur Logi Guðnason.