Fréttir

Fyrsti sunnudagur í aðventu, 30. nóvember 2025:

Guðsþjónusta kl. 13:00.  Séra Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari.  Árkórinn syngur undir stjórn Hildigunnar Einarsdóttur. Organisti Friðrik Vignir Stefánsson.  Hressing í Ási að guðsþjónustu lokinni.