Fermingar í Áskirkju 2023
Fyrirkomulag fermingarfræðslunnar í Áskirkju í vetur:
Fermingardagar í Áskirkju 2023:
Pálmasunnudagur, 2. apríl 2023 kl. 14
Fyrsti sunnudagur eftir páska, 16. apríl 2023 kl. 11
Hvítasunnudagur, 28. maí 2023 kl. 11
Fermingarfræðsla veturinn 2022-2023 er sameiginleg með Langholtskirkju:
3. október kl. 17-19 í Langholtskirkju.
4.-5. október kl. 17-19 í Áskirkju. Fyrir börnin sem misstu af upphafi fræðslunnar í Langholtskirkju.
1. nóvember kl. 17-19, öll börn mæta í Langholtskirkju
5. desember kl. 17-19 Áskirkja aðventusamvera.
16. janúar kl. 17-19 Samvera foreldra og barna, nánar kynnt síðar.
3.-5. febrúar ferðalag í Vatnaskóg.
Sr. Helga Kolbeinsdóttir og sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir ásamt Maríu Rut Valdimarsdóttur guðfræðingi annast fræðsluna í vetur.