Fréttir

Aðalsafnaðarfundur Ássóknar 2025

Aðalsafnaðarfundur Ássóknar verður haldinn
sunnudaginn 23. mars 2025.
Fundurinn hefst kl. 14 að lokinni guðsþjónustu
og verður haldinn í Ási, safnaðarheimili
Áskirkju, Vesturbrún 30.
Dagskrá: Hefðbundin aðalsafnaðarfundarstörf

Sóknarnefnd Ássóknar