5. sunnudagur í föstu, 29. mars 2020 – Boðunardagur Maríu
Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Jóhanna María Eyjólfsdóttir, djákni Ássafnaðar, prédikar, og séra Sigurður Jónsson, sóknarprestur, þjónar fyrir altari. Kór Áskirkju syngur. Organisti Bjartur Logi Guðnason.
Hægt er að hlusta á guðsþjónustuna fram til 27. júní 2020 á vef Ríkisútvarpsins, á eftirfarandi vefslóð: https://www.ruv.is/utvarp/spila/gudsthjonusta/24228/7hi3db