4. sunnudagur í aðventu, 21. desember 2025:
Guðsþjónusta kl. 13:00. Séra Sigurður Jónsson þjónar. Hljómfélagið syngur undir stjórn Fjólu Kristínar Nikulásdóttur. Organisti Bjartur Logi Guðnason. Hressing í Ási að lokinni guðsþjónustu.
Jólatónleikar Kórs Áskirkju kl. 20:00. Stjórnandi Bjartur Logi Guðnason. Aðgangseyrir kr. 2.000.
