18. sunnudagur eftir þrenningarhátíð, 19. október 2025:
Guðsþjónusta kl. 13:00.
Félagar úr Átthagafélagi Sléttuhrepps taka þátt í guðsþjónustunni. Ræðumaður Kolbrún Friðriksdóttir frá Ystabæ á Látrum.
Séra Sigurður Jónsson þjónar fyrir altari. Kór Áskirkju syngur. Organisti Bjartur Logi Guðnason.
Að guðsþjónustu lokinni stendur Átthagafélag Sléttuhrepps fyrir kaffisölu í Ási, safnaðarheimili kirkjunnar.