2. sunnudagur í föstu, 16. mars 2025:
Messa kl. 13:00. Dr. Jón Ásgeir Sigurvinsson, héraðsprestur, prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Áskirkju syngur. Organisti Bjartur Logi Guðnason. Hressing í Ási að messu lokinni.
Aðalsafnaðarfundur Ássóknar 2025 verður haldinn sunnudaginn 23. mars 2025. Fundurinn hefst kl. 14:00 að lokinni messu í Áskirkju og verður haldinn í Ási, safnaðarheimili Áskirkju, Vesturbrún 30, Reykjavík. Dagskrá: Hefðbundin aðalsafnaðarfundarstörf.