Fréttir

Ómur / Resonance

Tónleikar í tilefni af útgáfu þriggja platna á árinu 2021.

Í Áskirkju sunnudaginn 11. desember kl. 17. Aðgangur er ókeypis.

Flytjendur eru: Berglind María Tómasdóttir, flauta og Jesper Pedersen, elektróník.

Höfundar verka á tónleikunum eru Anna Þorvaldsdóttir, Lilja María Ásmundsdóttir, Tryggvi M. Baldvinsson auk flytjenda.
Sérstakur gestur er Anna María Bogadóttir en hún mun lesa úr nýútkominni bók sinni, Jarðsetning.
Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði.