Opnunartími Áskirkju

Almennur opnunartími Áskirkju er: 

  • Þriðjudaga og miðvikudaga kl. 10-17
  • Fimmtudaga kl.10-14
  • Föstudaga kl. 10-12
  • Sunnudaga kl. 12-15

Sumarmessur Laugardalsprestakalls verða í Laugarneskirkju í ágúst kl. 11. Sunnudagsmessur hefjast aftur í Áskirkju sunnudaginn 7. september kl. 13. Nánar auglýst síðar.

Áskirkja stendur á opnu svæði milli Vesturbrúnar og Laugarásvegar. Kirkjan sendur hátt upp á Laugarásnum og frá henni er gríðarmikið og fallegt útsýni yfir Laugardalinn og borgina enda sést hún einnig víða að. Aðkoma að kirkjunni er frá Vesturbrún. Ássókn er í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra og afmarkast af Holtavegi, Suðurlandsbraut, Reykjavegi, Sundlaugavegi og Dalbraut.

Vegvísir að Áskirkju:

>