3. sunnudagur í aðventu, 12. desember 2021:
Guðsþjónusta og barnastarf kl. 13:00. Jóhanna María Eyjólfsdóttir djákni leiðir samverustund sunnudagaskólans. Séra Aldís Rut Gísladóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Áskirkju syngur, organisti Bjartur Logi Guðnason. Athugið að grímuskylda er í kirkjunni.
Aðventuhátíð safnaðarins fellur niður þetta árið vegna fjöldatakmarkana.