4. sunnudagur í aðventu, 22. desember 2024
Messa kl. 13. Sr. Ursula Árnadóttir, prédikar og þjónar fyrir altari. Hljómfélagið syngur undir stjórn Fjólu Kristínar Nikulásdóttur. Organisti er Bjartur Logi Guðnason. Kaffisopi í Ási, safnaðarheimili kirkjunnar að messu lokinni.